Myndlist í náttúrunni fyrir 5-7 ára

Mynd: 
Hverfi: 
Garðabær
Félag: 
Efnisflokkur: 
Myndlist
Tímabil: 
júní, júlí
Aldur: 
5 ára, 6 ára, 7 ára
Námskeiðslýsing: 

Á þessu námskeiði verður lögð áhersla á útiveru og listsköpun í náttúrunni. Við munum vera úti eins mikið og veður leyfir og nýta efnivið úr náttúrunni til listsköpunar. Á námskeiðinu verður einnig lögð mikil áhersla á útileiki.

Mikilvægt er að klæða börn eftir veðri, þar sem námskeiðið fer fram einnig utandyra og hafa meðferðis léttan bita, nesti.Við hvetjum foreldra og forráðamenn til að ná í Sportabler appið en öll samskipti og upplýsingar varðandi námskeiðið munu fara þar fram.

Síðast uppfært: 
Laugardagur, 29. júní 2024 - 14:05