







Hjálpræðisherinn hefur verið starfrækur á Íslandi í 127 ár og hefur megið markmið hans að vera að mæta þörfum fólks án mismununar.
Hjálpræðisherinn býður upp á aðstoð við heimanám, þátttakendum að kostnaðarlausu. Einnig er boði upp á barna og unglingastarf á miðvikudögum fyrir 5. til 7. bekk, einnig þátttakendum að kostnaðarlausu.
Sumarið 2022 mun Hjálpræðisherinn bjóða upp á leikjanámskeið fyrir börn á aldrinum 6-12 ára.