Söngnámskeið · 5-7 ára

Mynd: 
Hverfi: 
Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur
Félag: 
Efnisflokkur: 
Annað, Sköpun, Tónlist
Tímabil: 
janúar, febrúar, mars, apríl
Aldur: 
5 ára, 6 ára, 7 ára
Frístundakort: 
Námskeiðslýsing: 

Á söngnámskeiði Klifisins fá ungir söngvarar tækifæri til að þroskast í söng og framkomu. Lögð verður áhersla á einsöng, tjáningu og notkun míkrafóns. Þau hafa einnig möguleika á að syngja saman í samsöng, styrkja hópinn og prófa sér á ásláttarhljóðfærum meðan þau syngja. Á þessu námskeiði er mjög frjálst hvað lagaval varðar, en lykilatriðið er að unga söngvararnir njóti þess að syngja og hafi gaman að því.

Námskeiðið endar á tónleikum, þar sem hver söngvari fær að koma fram og sýna árangurinn sinn með fjölskyldu og vinum. 

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 15. nóvember 2024 - 22:58