







Námskeiðið hentar þeim sem hafa lokið námskeiðinu Vatnslitun I hjá Klifinu eða hafa almennan grunn í vatnslitamálun.
Að þessu sinni verður kafað dýpra í notkun vatnslita, unnið í mismunandi verkefnum og nemandinn lærir að ná betri stjórn á vatnslitum. Unnið verður eftir fyrirmyndum og kennarinn sýnir nokkrar mismunandi aðferðir við að færa fyrirmyndina yfir á pappírinn svo að hægt sé að byrja að mála myndina. Einnig verða sýndar mismunandi aðferðir við beytingu pensilsins.
Hefst: 25. mars
Tími: Þri · kl 18:00-20:00
Staðsetning: Garðatorg 7
Lengd: 8 vikur