Saumanámskeið (Shibori)

Mynd: 
Saumanámskeið (Shibori)
Efnisflokkur: 
Sköpun
Aldur: 
12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára
Námskeiðslýsing: 

Langar þig að sauma tösku skreytta með Shi­bori lituðu efni sem þú litaðir sjálf/​ur.

Shi­bori er skemmtileg aðferð til að lita efni og útkoman fer eftir því hvernig efnið er brotið. Þátt­tak­endur sauma tösku sem skreytt er með Shi­bori litun.

Kenndar verða nokkrar aðferðir í Shi­bori taulitun þar sem þátt­tak­endur læra að brjóta efnið á sér­stakan hátt og efn­isprufur litaðar.  Efnið er síðan notað til að skreyta hand­tösku sem þátt­tak­endur sauma.

Þátt­tak­endur eru hvattir til að koma með eigin sauma­vélar og áhöld á nám­skeiðið.

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 10. júní 2024 - 10:18