Sumarfrístund á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Frumefnin fjögur frá 18. til og með 21. júní 2024 kl. 9:00-14:30

Mynd: 
Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar, Vesturbær, Seltjarnarnes
Efnisflokkur: 
Sumarnámskeið, Tungumál, Fræðsla
Tímabil: 
júní
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára
Námskeiðslýsing: 

Frumefnin fjögur

Vikan um frumefnin fjögur mun leyfa börnum að uppgötva hvers vegna vatn, jörð, loft og eldur eru nauðsynleg fyrir líf á plánetunni. Með vísindalegum tilraunum munu þau fá tækifæri til að skoða og enduruppgötva grunnatriði líf- og jarðvísinda á skemmtilegan hátt. Þau munu einnig læra hvernig vatn, jörð, loft og eldur hafa verið meðhöndluð í mismunandi goðafræði og þjóðsögum um aldirnar. Að lokum, á síðasta degi, munu þau taka þátt í ratleik í kringum þemað.

DAGSETNINGAR OG TÍMASETNINGAR

Vinnustofur fara fram frá 9:00 til hádegis daglega.

Það stendur líka til boða að borða nesti milli hádegis og 13:00 og horfa svo á bíómynd eða fara út ef veðrið leyfir til 14:30.

UPPLÝSINGAR

  • Aldur: 6 til 10 ára
  • Lágmark og hámark þátttakenda : 4 til 8 þátttakendur
  • Smá hressing verður í boði en börnin þurfa að koma með hádegisnesti ef þau borða í Alliance í hádeginu.
  • Það er ekki skylda að kunna frönsku til að taka þátt. Markmiðið er að uppgötva tungumál í skemmtilegu umhverfi.

-

Sur les traces des quatre éléments

La semaine sur les 4 éléments permettra aux enfants de découvrir pourquoi l’eau, la terre, l’air et le feu sont indispensables à la vie sur la Planète Bleue. Ils auront l’occasion, en menant des expériences scientifiques, de voir ou revoir les bases des sciences de la vie et de la terre tout en s’amusant. Ils apprendront également comment l’eau, la terre, l’air et le feu ont été traités dans différentes mythologies et légendes depuis des siècles. Enfin, le dernier jour, ils devront mener une enquête afin de retrouver un élément manquant.

DATES ET HORAIRES

Les ateliers ont lieu de 9h à midi tous les jours.

Il est ensuite proposé de prendre un pique-nique entre midi et 13h et ensuite, de regarder un film ou aller dehors (en fonction de la météo) jusqu’à 14h30.

INFORMATIONS

  • L’atelier est destiné aux enfants de 6 à 10 ans.
  • Il n’est pas obligatoire de connaître le français pour participer. Le but est de découvrir une langue en s’amusant.
  • Un goûter sera proposé mais les enfants doivent apporter un pique-nique s’ils restent manger à midi.
  • 4 élèves minimum / 8 élèves maximum
Síðast uppfært: 
Föstudagur, 10. maí 2024 - 15:55