Borðtennisnámskeið KR

Mynd: 
Hverfi: 
Vesturbær
Efnisflokkur: 
Sumarnámskeið
Tímabil: 
júní
Aldur: 
7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára
Námskeiðslýsing: 

Sumarnámskeið borðtennisdeildar er haldið 18. - 21. júní í íþróttahúsi Hagaskóla.

Létt hressing eftir hádegi er innifalin en þáttakendur koma með sinn eigin hádegisverð. Á námskeiðinu verður farið í ýmsa leiki, bæði inni og úti. Umsjónarmaður námskeiðisins er Gestur Gunnarsson, einn reyndasti þjálfari og leikmaður deildarinnar. Allar fyrirspurnir sendist á gesturgunn123@gmail.com.

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 8. maí 2024 - 12:26