Sundnámskeið KR

Mynd: 
Hverfi: 
Vesturbær
Efnisflokkur: 
Sumarnámskeið, Sund
Tímabil: 
júní, júlí, ágúst
Aldur: 
5 ára, 6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára
Námskeiðslýsing: 

Hægt er að velja námsekið í Vesturbæjarlaug eða Seltjarnarneslaug alla virka daga á tímabilinu. Einnig er í boði að skrá sig í eina viku en þá þarf að hafa samband við sund@kr.is. Ganga þarf frá greiðslu fyrir fyrsta tíma.Kennari á námskeiðinu er Halldór Kristiansen ásamt aðstoðarkennurum.

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 8. maí 2024 - 12:22