Sumarfrístund á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn - Ólympíuleikar barna frá 10. til og með 14. júní 2024 kl. 9:00-14:30

Mynd: 
Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar, Vesturbær, Seltjarnarnes
Efnisflokkur: 
Tungumál, Íþróttir
Tímabil: 
júní
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára
Námskeiðslýsing: 

Ólympíuleikar barna

Á hverjum degi munu börnin æfa íþróttagrein og fá tækifæri til að taka þátt í smákeppni til að vinna til verðlauna. Börnin munu fá að prófa sig í bogfimi, klifrun, Hiphopdans og skylmingu. Á sama tíma munu þau uppgötva gildismat Ólympíuleikans, þar sem Ólympíuleikar og Ólympíuleikar fatlaðra í París 2024 nálgast.

*Áætlun og íþróttagreinarlisti geta breyst eftir veðri.

DAGSETNINGAR OG TÍMASETNINGAR

Vinnustofur fara fram frá 9:00 til hádegis daglega. Það stendur líka til boða að borða nesti milli hádegis og 13:00 og horfa svo á bíómynd eða fara út ef veðrið leyfir til 14:30.

UPPLÝSINGAR

  • Aldur: 6 til 10 ára
  • Lágmark og hámark þátttakenda : 4 til 8 þátttakendur
  • Smá hressing verður í boði en börnin þurfa að koma með hádegisnesti ef þau borða í Alliance í hádeginu.
  • Það er ekki skylda að kunna frönsku til að taka þátt. Markmiðið er að uppgötva tungumál í skemmtilegu umhverfi.

-

Mini-olympiades

Chaque jour, les enfants pratiqueront une discipline différente et auront l’occasion de participer à une mini compétition pour gagner une médaille. Ils pourront ainsi s’essayer au tir à l’arc, l’escalade, la danse Hip Hop et à l’escrime. Par la même occasion, ils découvriront les valeurs de l’olympisme, alors que se profilent à l’horizon les Jeux Olympiques et Paralympiques de Paris 2024.

*L’emploi du temps et la liste des disciplines pourront changer en fonction de la météo.

DATES ET HORAIRES

Les ateliers ont lieu de 9h à midi tous les jours. Il est ensuite proposé de prendre un pique-nique entre midi et 13h et ensuite, de regarder un film ou aller dehors (en fonction de la météo) jusqu’à 14h30.

INFORMATIONS

  • L’atelier est destiné aux enfants de 6 à 10 ans.
  • Il n’est pas obligatoire de connaître le français pour participer. Le but est de découvrir une langue en s’amusant.
  • Un goûter sera proposé mais les enfants doivent apporter un pique-nique s’ils restent manger à midi.
  • 4 élèves minimum / 8 élèves maximum
Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 2. maí 2024 - 15:39