Skautabúðir

Mynd: 
Hverfi: 
Grafarvogur
Efnisflokkur: 
Skautar, Sumarnámskeið
Tímabil: 
júní
Námskeiðslýsing: 

Fjölnir býður ykkur velkomin í sumaræfingabúðir 2024!

Listskautadeildin verður með sumarbúðir í þrjár vikur í júní:

  • Vika 1 – 10.-14. júní
  • Vika 2 – 118.-21. júní*
  • Vika 3 – 23.-28. júní

Hópar fyrir öll getustig!

Í boði eru heilsdagsbúðir fyrir hópa 1-4 (keppnisflokkar) og hálfsdagsbúðir fyrir hóp 5 (skautaskóli lengra komnir)

Verð

Hópur 1-4 – 47.250 kr / 37.800 kr*

Hópur 5 – 28.350 kr / 22.680 kr*

* ath fjórir dagar

 

Skráning fer fram hér:

https://xpsclubs.is/fjolnir/registration

Velja ‘Listdans’ og svo viðeigandi námsskeið eftir hóp.

 

Náist ekki næg skráning gefur Fjölnir sér leyfi til að fella námskeið niður!

 

 

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 2. maí 2024 - 10:40