Rafíþróttanámskeið

Mynd: 
Hverfi: 
Grafarvogur
Efnisflokkur: 
Tölvur, Sumarnámskeið
Tímabil: 
júní, júlí, ágúst
Aldur: 
7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára
Námskeiðslýsing: 

Fjölnir x Next Level Gaming 

Búið er að opna fyrir skráningu á sumarnámskeið í rafíþróttum.

Sumarnámskeið í rafíþróttum eru námskeið sem eru starfrækt yfir sumartímann og eru hugsuð fyrir börn og unglinga á aldrinum 7-15 ára sem eru að stíga sín fyrstu skref í rafíþróttum.

Námskeiðin fara fram í aðstöðu Next Level Gaming í Egilshöll.

Hvert námskeið er fimm daga (mán til fös) og hægt er að velja fyrir eða eftir hádegi.

Nánari upplýsingar - https://fjolnir.is/sumarnamskeid-2024/

Skráning á rafíþróttanámskeið fer fram hér – https://xpsclubs.is/fjolnir/registration

Hlökkum til að taka á móti ykkur

Frekari upplýsingar veitir Þórir Viðarsson - thorir@nlg.is eða skrifstofa@fjolnir.is

#FélagiðOkkar

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 2. maí 2024 - 10:40