Loftfimleikanámskeið Unglinga - Sumar 2024

Mynd: 
Kría Aerial Arts - Loftfimleikar
Hverfi: 
Árbær og Norðlingaholt
Efnisflokkur: 
Sumarnámskeið, Sirkus, Fimleikar
Tímabil: 
júlí
Aldur: 
10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára
Námskeiðslýsing: 

Kría Aerial Arts býður ykkur velkomin á sumarnámskeið 2024!

Námskeiðið er ætlað börnum á aldrinum 10 til 16 ára sem vilja fá tækifæri til að læra og kanna loftfimleikar í öruggu og styðjandi umhverfi. Við munum hittast í Hringleikahúsinu á Sævarhöfða 31, þar sem reyndir kennarar okkar munu leiðbeina börnunum í gegnum ýmsar aðferðir, til byggja upp styrk, sveigjanleika og sjálfstraust.

Námskeiðið verður kennt frá 1 til 5 Júlí og 8 til 12 Júlí, frá 12:30 til 15:30. Námskeiðið stendur í eina viku en hægt er að skrá sig í báðar vikur. 

Athugið að engrar fyrri reynslu af loftfimleikum krafist til að taka námskeiðið. Við hlökkum til að sjá þig!

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 23. apríl 2024 - 10:53