







Þetta námskeið er ætlað börnum til 3 ára aldurs. Þetta er stig til þess að þroska talmál.
Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins á meðan þau leika sér með því að bjóða upp á skemmtileg og þroskandi verkefni ásamt skemmtilegum þemum fyrir ungabörn: sögustundir, list, náttúra, dýralíf, líkami o.s.frv.
La petite classe est réservée aux enfants de moins de 3 ans. C’est le niveau du développement de l’oral.
Cette classe propose de développer et d’enrichir l’expression orale en français grâce à un programme ludique et adapté aux jeunes enfants : chansons, jeux, histoires, etc. Les enfants apprennent ainsi de nouveaux mots et des structures linguistiques, tout en s’amusant, grâce à des activités stimulantes et des projets éducatifs adaptés aux jeunes enfants : les contes, les arts, la nature, les animaux, le corps, etc.