Akrýlmálun fyrir lengra komna

Mynd: 
Hverfi: 
Garðabær
Efnisflokkur: 
Myndlist
Tímabil: 
janúar, febrúar, mars, apríl
Aldur: 
16 ára, 17 ára, 18 ára, 19 ára og eldri
Námskeiðslýsing: 

Námskeiðið hentar þeim sem hafa lokið námskeiðinu Akrýl málun I hjá Klifinu eða hafa almennan grunn í akrýlmálun.

Að þessu sinni verður kafað dýpra í notkun akrýlmálningar og unnið í mismunandi verkefnum. Unnið verður eftir fyrirmyndum og kennarinn sýnir nokkrar mismunandi aðferðir við að færa fyrirmyndina yfir á pappírinn svo að hægt sé að byrja að mála myndina. Einnig verða sýndar mismunandi aðferðir við beitingu pensilsins.

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 8. janúar 2024 - 15:51