Útilífskóli Ægisbúa

Mynd: 
Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar, Vesturbær
Efnisflokkur: 
Annað, Sumarnámskeið, Útivist, Æskulýðsstarf
Tímabil: 
júní, júlí, ágúst
Aldur: 
8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára
Námskeiðslýsing: 

Útilífsskóli Ægisbúa býður upp á skemmtileg og fjölbreytt námskeið fyrir hressa krakka á aldrinum 8 til 12 ára (2012-2016).

Á námskeiðinu verður dagskrá sem er byggð á verkefnum skáta líkt og að kveikja eld, klifra og tjalda.

Námskeiðin eru haldin frá kl 9 til kl 16, og mun dagskráin byrja og enda í skátaheimili Ægisbúa, Neshaga 3.

Námskeið 1 

10. - 14. júní

Námskeið 2 

18. - 21. júní

Námskeið 3 

24. - 28. júní

Námskeið 4

1. - 5. júlí

Námskeið  5

6. - 9. ágúst

Námskeið 6 

12. - 16. ágúst

Svo er velkomið að senda línu á skati@skati.is fyrir frekari upplýsingar eða hringja í 620-6666.

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 8. apríl 2024 - 14:31