Einherjar Amerískur Fótbolti

Heimilisfang: 
Ásbúðartröð 9
Hafnarfjörður
Sími: 
840-4608
Netfang: 
jonssonulfar52@gmail.com

Einherjar eru eina starfandi íþróttafélagið í Amerískum Fótbolta á Íslandi og hafa verið með Ungmennastarf frá árinu 2018.

Einherjar bjóða upp á æfingar fyrir keppnishóp U18 (14-18 ára) í hefðbundnum Amerískum Fótbolta, búnaði eru úthlutað til iðkanda frá félaginu. 

Einherjar bjóða upp á æfingar fyrir keppnishóp U15 (10-15 ára) í Flag Football, útfærsla leiksins þar sem líkamlegar tæklingar eru ekki framkvæmdar en stopp eru gerð með því að kippa flöggum af belti andstæðingsins. 

Reglulegar skipulagðar æfingar fyrir báða aldursflokka eru í boði á Höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjunum, og tímabil ungmennastarfsins rennur frá Águst til Maí á hverju ári. 

Einherjar bjóða öllum velkomna að koma og prófa