Vornámskeið 3-8 ára

Mynd: 
Hverfi: 
Breiðholt
Efnisflokkur: 
Dans
Tímabil: 
maí
Aldur: 
3 ára, 4 ára, 5 ára, 6 ára, 7 ára, 8 ára
Námskeiðslýsing: 

Vornámskeið 3-8 ára

Frábært námskeið fyrir þá sem vilja lengja dansönnina og einnig kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja koma og prófa dans í Dansgarðinum.

Danstímarnir verða blanda af klassískum ballett og skapandi dansi. Áhersla er lögð á dansgleði, að styrkja líkamsvitund og að virkja sköpunargáfu til þess að uppgötva ný hreyfimynstur.

Nánari upplýsingar: https://www.dansgardurinn.is/vornamskeid-kls

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 23. apríl 2024 - 13:54