







Vornámskeið 3-8 ára
Frábært námskeið fyrir þá sem vilja lengja dansönnina og einnig kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja koma og prófa dans í Dansgarðinum.
Danstímarnir verða blanda af klassískum ballett og skapandi dansi. Áhersla er lögð á dansgleði, að styrkja líkamsvitund og að virkja sköpunargáfu til þess að uppgötva ný hreyfimynstur.
Nánari upplýsingar: https://www.dansgardurinn.is/vornamskeid-kls