Talsetningarnámskeið 2025 - Unglingar

Mynd: 
Hverfi: 
Árbær og Norðlingaholt, Breiðholt, Grafarvogur, Grafarholt og Úlfarsárdalur, Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir, Miðborg og Hlíðar, Kjalarnes, Vesturbær, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Seltjarnarnes
Efnisflokkur: 
Leiklist
Tímabil: 
janúar, febrúar, mars, desember
Aldur: 
12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára, 17 ára
Frístundakort: 
Námskeiðslýsing: 

Talsetningarnámskeið 2025 - Unglinar

Fyrir Unglinga á aldrinum 13-17 ára

Unglinganámskeiðin eru með svipuðu sniði og barnanámskeiðin. Kennd eru undirstöðuatriði í raddþjálfun og framsögn auk þess sem farið er í skemmtilegar æfingar, persónusköpun og talsetningu.

Hefst 14. Janúar

 

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 18. desember 2024 - 13:00