







Talsetningarnámskeið 2025 - Unglinar
Fyrir Unglinga á aldrinum 13-17 ára
Unglinganámskeiðin eru með svipuðu sniði og barnanámskeiðin. Kennd eru undirstöðuatriði í raddþjálfun og framsögn auk þess sem farið er í skemmtilegar æfingar, persónusköpun og talsetningu.
Hefst 14. Janúar