







Fjölbreytt námskeið fyrir 6-10 ára (2014-2018), þar sem lögð verður áhersla á fimleika, aðrar íþróttir , farið í sund ásamt ýmiskonar útiveru. Námskeiðið er haldið í versölum 3. Námskeiðin eru flest 5 dagar og er í boði að vera frá 8:00-17:00 en skipulögð dagskrá fer fram frá 9:00-16:00. Námskeiðin verða haldin þessar vikur
1 10.-14. júní
2 18.-21. júní (4 dagar)
3 24.-28. júní
4 1.-5. júlí
5 8.-12. júlí
6 15.-19. júlí
7 22.-26. júlí
8 6.-9. ágúst (4 dagar)
9 12.-16. ágúst