Sumarnámskeið 13-18 ára

Mynd: 
Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Dans
Tímabil: 
júní
Aldur: 
13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára, 17 ára, 18 ára
Námskeiðslýsing: 

13 - 18 ára Ballet og nútímadans

Á námskeiðinu verður áhersla lögð á ballet-, táskó- og nútímatækni og hentar þeim sem eru með grunn í ballet. Skipt verður í hópa eftir getu stigi.

Námskeiðið er í 2 vikur, hægt er að kaupa eina eða tvær vikur.
Kennt verður á mánudegi til föstudags kl.9:30:00-14:00 á Grensásvegi 14.

Vika 1- 10.-14.júní: 25.900kr
Vika 2- 18.-21.júní: 20:900kr

Nánari upplýsingar: https://www.dansgardurinn.is/sumarnamskeid

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 23. apríl 2024 - 13:48