Söngnámskeið · Einkatímar

Mynd: 
Söngnámskeið einkatímar
Hverfi: 
Garðabær
Félag: 
Efnisflokkur: 
Tónlist
Tímabil: 
janúar, febrúar, mars, apríl, maí
Aldur: 
7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára
Frístundakort: 
Námskeiðslýsing: 

Söngnámskeið Klifsins eru sérhönnuð hverjum og einum nemanda. Á námskeiðinu er farið yfir grunntækni í söng s.s. öndun, raddbeitingu og túlkun. Hver tími er 30 mínútur í senn og stendur námskeiðið yfir í 10 vikur.

Markmið námskeiðsins er að nemendur öðlist aukið sjálfstraust í framkomu og túlkun. Á námskeiðinu kynnast nemendur raddtækni og  þeim möguleikum sem röddin býður uppá. Námskeiðið hentar bæði byrjendum og lengra komnum þar sem kennarinn mætir nemandanum á þeim stað sem hann er á. Mikilvægt er að nemendur velji lög sem þeim þyki skemmtileg og auka færni þeirra í söng og mun kennarinn aðstoða og leiðbeina við lagaval.

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 15. nóvember 2024 - 22:29