SIGLINGAR, RÓÐUR, ÆVINTÝRI

Mynd: 
Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur: 
Siglingar
Tímabil: 
júní, júlí
Aldur: 
9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára
Námskeiðslýsing: 

Námskeið í siglingum og róðri fyrir 9 – 12 ára. 

Lýsing: Spennandi og skemmtilegt námskeið þar sem þátttakendur læra tökin á mismunandi bátum, læra um öryggisatriði og notkun björgunarvesta.

Námskeiðið er hlaðið spennu og ævintýrum þar sem þeir takast á við nýjar og spennandi áskoranir á hverjum degi og kynnast ýmsum tegundum af bátum og virkni þeirra. Á námskeiðinu læra þátttakendur hvernig á að velja sér björgunarvesti og klæðast því á réttan hátt.

Markmið námskeiðs: Að þátttakendur læri grunnatriði siglinga og róðurs.

Bátar: Siglt er á seglbátum, róið á kayökum, kanóum og árabátum.

Námskeið eru frá mánudegi til föstudags.
• Fyrir hádegi 09:00 – 12:00
• Eftir hádegi 13:00 – 16:00.

Aldur á námskeiðum

  • 9 ára (2016)
  • 10 ára (2015)
  • 11 ára (2014)
  • 12 ára (2013)

DAGSETNGAR 2025

  • 10. júní – 13. júní*
  • 16. júní – 20. júní*
  • 23. júní – 27. júní
  • 30. júní – 04. júlí
  • 07. júlí – 11. júlí
  • 14. júlí – 18. júlí
  • 21. júlí – 25. júlí
  • 28. júlí – 1.águst

* Fjórir dagar

Siglunes - Nauthólsvík (nautholsvik.is)

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 28. apríl 2025 - 11:01