Senuvinna - Leiklist fyrir Unglinga

Mynd: 
Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Sköpun, Sumarnámskeið, Sjálfsstyrkingarnámskeið, Leiklist
Tímabil: 
júní, júlí
Aldur: 
13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára, 17 ára, 18 ára, 19 ára og eldri
Námskeiðslýsing: 

Senuvinna fyrir unglinga
        UNGMENNI FÆDD 2004-2010
 

3 vikna námskeið Intensive Senuvinna. Um er að ræða senuvinnu þar sem kafað verður djúpt í æfingar, tækni, úrvinnslu á texta og karaktersköpun. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa þolinmæði og löngun til að dýpka vinnuna. Í lok námskeiðsins verður foreldrum, vinum og fólki úr kvikmynda- og leikhús bransanum boðið á show-case sýningu í æfingarýminu þar sem afrakstur námskeiðsins verður sýndur.

 

Dagsetningar:

3 VIKNA NÁMSKEIР(6 skipti) 

20. júní.-6. júlí

Þriðjudagar & fimmtudagar

kl. 18:00-22:00            

49.000 kr

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 19. apríl 2024 - 19:03