







Námskeiðin eru hugsuð fyrir unga krakka sem hafa áhuga á parkouríþróttinni. Um er að ræða parkourmiðað sumarnámskeið sem stendur yfir í 3 klst á dag og er hvert námskeið fjórir eða fimm dagar eftir því hvernig hittir á almanakið. Námskeiðin eru haldin fyrir iðkendur fædda 2016-2018kl 9:00-12:00 og iðkendur fædda 2012-2015 kl 13:00-16:00. Kennsla fer fram í íþróttahúsinu Vatnsendaskóla og verður haldið þessar vikur
1 10.-14. júní
2 18.-21. júní (4 dagar)
3 24.-28. júní
4 1.-5. júlí
5 8.-12 júlí
6 15.-19. júlí
7 6.-9. ágúst (4 dagar)
8 12.-16. ágúst
https://www.gerpla.is/sumarnamskeid/