Leiklistarnámskeið - List og Leikir

Mynd: 
Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Sköpun, Sumarnámskeið, Sjálfsstyrkingarnámskeið, Dans, Leiklist
Tímabil: 
júní
Aldur: 
7 ára, 8 ára, 9 ára
Námskeiðslýsing: 

List og leikir
       FYRIR BÖRN FÆDD 2014-2017
 5 daga skapandi leikja- og listanámskeið fyrir þá sem vilja kynnast sviðslistum á skemmtilegan og afslappaðan hátt. Nemendur fá tækifæri til að prófa ýmsar listgreinar, meðal annars leiklist, söng, dans og efla sjálfstraustið í gegnum leiki, sköpun, spuna og samvinnu. 

Foreldrum verður boðið á óformlegt innlit í rými skólans í lok námskeiðis.

 

Dagsetningar: 

5 DAGA NÁMSKEIР   10.-14. júní

kl. 9:00-12:00              35.000 kr.

4 DAGA NÁMSKEIР   18.-21. júní

kl. 9:00-12:00              28.000 kr.

4 DAGA NÁMSKEIР   18.-21. júní

kl. 13:00-16:00             28.000 kr.

5 DAGA NÁMSKEIР   1.-5. júlí

kl. 9:00-12:00              35.000 kr.

 

ALLAR UPPLÝSINGAR Á HEIMSIÐU SKÓLANS www.svidslistaskolinn.is
SKRÁNING Á SPORTABLER

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 19. apríl 2024 - 18:55