







Gunnar Helgason fer yfir AÐAL atriðin í því hvernig á að skrifa GEGGJAÐAR sögur. Hann segir frá ÖLLUM leyndarmálunum sínum og hjálpar börnunum að búa til sín eigin meistaraverk.
Dagskrá smiðjunnar:
Aldur: börn fædd 2013, 2014, 2015 og 2016.
Smiðjan verður í Borgarbókasafninu Árbæ og stendur yfir í þrjá daga, 18.-20. ágúst kl. 10:00-12:00.
Skráning hefst 29. apríl kl. 13 á sumar.vala.is
Nánari upplýsingar veitir:
Agnes Jónsdóttir, sérfræðingur
agnes.jonsdottir@reykjavik.is | 411 6250