Dósaverksmiðjan

Mynd: 
Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Annað, Sumarnámskeið, Sjálfsstyrkingarnámskeið, Tungumál, Fræðsla
Tímabil: 
maí, júní
Aldur: 
10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára
Námskeiðslýsing: 

10 – 12 ára.
Íslenska í gegnum leiklist.
Tími: 6.maí – 3.júní
Mánudagar og miðvikudagar
kl. 15: 30 – 17:00
Verð: 24.000

12 – 14 ára.
Íslenska í gegnum leiklist.
Tími: 7.maí – 4.júní
Þriðjudagar og fimmtudagar
kl. 15: 30 – 17:00
Verð: 24.000

www.thetincanfactory.eu

Kennari:  Pálína Jónsdóttir leikari og leiklistarkennari

Ný og spennandi námskeið þar sem íslenska er kennd í gegnum leiklist.
Á námskeiðinu verða tæki leiklistar nýtt til að auka við orðaforða á íslensku í gegnum texta og spuna. Áhersla er á að þjálfa tal út frá textum en einnig með spuna og efla með því sjálfsöryggi við að tala íslensku. Ekki er mikil áhersla á málfræði en kennari aðstoðar og styður við rétta setningagerð og leiðréttir það sem þarf.

Staðsetning:
Dósaverksmiðjan
Skeifan 11 B
s. 551-7700, 821-7163

www.thetincanfactory.eu

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 7. maí 2024 - 14:17