Heillastjarna

Heimilisfang: 
Skipholt 50
Jógasetrið
Netfang: 
heillastjarna(hjá)heillastjarna.is

Heillastjarna sérhæfir sig í hugleiðslu- og sjálfstyrkingarefni fyrir börn og ungmenni og heldur úti vefsíðu með yfir 200 ókeypis leiddum hugleiðslum fyrir börn auk þess að bjóða upp á ýmis konar námskeið fyrir fagfólk, börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra. Vefsíðunni er ætlað að styðja fjölskyldur og skóla í því að gera hugleiðsluiðkun að föstum lið daglega. 

Námskeiðin fara fram á mismunandi stöðum, m.a. í Jógasetrinu í Skipholti, G-fit í Kirkjulundi og í Dalskóla.

Nánari upplýsingar um hin ýmsu námskeið Heillastjörnu má finna hér: https://heillastjarna.is/namskeid/

Staðsetning á korti: